spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaTveir leikir á dagskrá undanúrslita fyrstu deildarinnar í kvöld

Tveir leikir á dagskrá undanúrslita fyrstu deildarinnar í kvöld

Tveir leikir fara fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

Fjölnir tekur á móti Hamri í Dalhúsum og í Borgarnesi fær Skallagrímur lið Sindra í heimsókn.

Úrslit fyrsta leik einvígis beggja liða komu nokkuð á óvart, þar sem bæði Fjölnir og Skallagrímur tóku forystuna í viðureignunum.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið.

Leikir dagsins

Undanúrslit – Fyrsta deild karla

Fjölnir Hamar – kl. 19:15

(Fjölnir leiðir einvígið 1-0)

Skallagrímur Sindri – kl. 19:15

(Skallagrímur leiðir einvígið 1-0)

https://www.karfan.is/2023/03/leikdagar-undanurslita-fyrstu-deildar-karla-og-innbyrdisvidureignir-timabilsins-hvada-lid-fer-med-alftanesi-upp-i-subway/
Fréttir
- Auglýsing -