spot_img
HomeFréttirTryggvi Snær Hlinason - Europepplistinn Minn

Tryggvi Snær Hlinason – Europepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Íslands, Tryggva Snær Hlinason, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Tryggvi og félagar hans í Íslandi hefja leik á lokamóti EuroBasket 2017 gegn Grikklandi í dag kl. 13:30 og mun leiknum verða gerð góð skil hér á Körfunni, sem og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

 

Tryggvi:

 

 

XXX Rottweiler – Bent Nálgast 

"Þetta gefur manni fiðring í magan í hvert skipti"

 

Eminem – Till I Collapse 

"Classík frá Eminem fær mann til að koma sér í rétt hugarfar"

 

Contiez & Treyy G – Trumpsta (djuro remix) 

"Þetta minnir mig á góðan vn frá U20"

 

Godsmack – I Stand Alone 

"Þetta er eitt af rokk lögum sem peppar mig í gang"

 

Jetta – I’d Love To Change The World (Matstubs Remix)

"Þetta er svona "epic" lag sem kemur mér í gang"

 

Hollywood Undead – Lion 

"Þetta er loka lagið því þetta peppar mig í botn"

 

Fréttir
- Auglýsing -