Einn leikur fer fram í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla í dag.
Hérna má sjá hvaða lið drógust saman
B lið KR tekur á móti Val kl. 16:00 á Meistaravöllum.
Leikurinn er sá fyrsti í 32 liða úrslitunum, en þau munu svo halda áfram á morgun sunnudag með nokkrum leikjum.
Leikur dagsins
32 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla
KR b Valur – kl. 16:00



