Þrír leikir á dagskrá VÍS bikarkeppninnar í dag

Þrír síðustu leikir 32 liða úrslita VÍS bikarkeppninnar fara fram í kvöld.

Fjölnir tekur á móti ÍA í Dalhúsum, Skallagrímur og Álftanes eigast við í Borgarnesi og í Ljónagryfjunni tekur Njarðvík á móti grönnum sínum úr Keflavík.

Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði frá leikjunum

Leikir dagsins

32 liða úrslit – VÍS bikarkeppnin

Fjölnir ÍA – kl. 19:15

Skallagrímur Álftanes – kl. 19:15

Njarðvík Keflavík – kl. 19:30