Þetta eru liðin sem verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar

Þrír síðustu leikir 32 liða úrslita VÍS bikarkeppninnar fóru fram í kvöld.

Fjölnir lagði ÍA í Dalhúsum, Álftnesingar lögðu Skallagrím í Borgarnesi og í Ljónagryfjunni sló Njarðvík granna sína úr Keflavík út.

Það er því ljóst hvaða 16 karla og 16 kvennalið það verða sem verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit keppninnar.

16 liða úrslit karla:

Álftanes, Ármann, Breiðablik, Fjölnir, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, KR, KV, Keflavík, Selfoss, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Þróttur V.

16 liða úrslit kvenna:

Ármann, Aþena, Breiðablik, Fjölnir, Grindavík, Hamar/Þór, Haukar, ÍR, Keflavík, Keflavík b, Njarðvík, Snæfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Þór Ak.

Úrslit kvöldsins

32 liða úrslit – VÍS bikarkeppnin

Fjölnir 115 – 88 ÍA

Skallagrímur 55 – 93 Álftanes

Njarðvík 108 – 109 Keflavík