Þrír leikir fara fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.
Í fyrstu deild karla tekur Sindri á móti Fjölni á Höfn í leik sem frestað var í gær.
Hérna er staðan í fyrstu deild karla
Í fyrstu deild kvenna mætir KV liði Aþenu á Meistaravöllum og Fjölnir heimsækir Þór í Höllina á Akureyri.
Hérna er staðan í fyrstu deild kvenna
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Sindri Fjölnir – kl. 18:00
Fyrsta deild kvenna
KV Aþena – kl. 16:00
Þór Akureyri Fjölnir – kl. 19:00



