Þjálfari Hauka var ekki kátur með ákvarðanir dómara undir lok leiks í Þorlákshöfn “Helvíti pirrandi að gefa þeim þetta”

Þór mætti Haukum í þriðju umferð Subway deildar karla í kvöld. Leikurinn endaði Þór 84, Haukar 81.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Þorlákshöfn.