Annað kvöld hefst úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla með viðureignum KR og Njarðvíkur annarsvegar og svo hinsvegar Grindavíkur og Stjörnunnar. Þá hefjast úrslitin í 1. deild karla á föstudag þar sem eigast við Þór Akureyri og Valur og á laugardag hefjast undanúrslitin í Iceland Express deild kvenna.
Við birtum hér leikjadagskránna fram á mánudagskvöld og óhætt að kasta því fram að í mörg horn sé að líta:
Fimmtudagur 17. mars
Iceland Express deild karla – 8 liða úrslit
19:15 KR-Njarðvík (Stöð 2 Sport)
19:15 Grindavík-Stjarnan
Föstudagur 18. mars
Iceland Express deild karla – 8 liða úrslit
19:15 Snæfell-Haukar
19:15 Keflavík-ÍR
1. deild karla – úrslit
19:15 Þór Akureyri – Valur (Úrslitaeinvígi í 1. deild karla)
Laugardagur 19. mars
Iceland Express deild kvenna – undanúrslit
16:00 Keflavík-KR
16:00 Hamar-Njarðvík
Sunnudagur 20. mars
1. deild kvenna – úrslit
16:30 Stjarnan-Valur
16:30 Stjarnan-Valur
Iceland Express deild karla – 8 liða úrslit
19:15 Njarðvík-KR
19:15 Stjarnan-Grindavík
Mánudagur 21. mars
Iceland Express deild karla – 8 liða úrslit
19:15 Haukar-Snæfell
19:15 ÍR-Keflavík (Stöð 2 Sport)
1. deild karla – úrslit
20:00 Valur-Þór Akureyri