spot_img
HomeFréttirThelma Dís og Ball State leika í WNIT mótinu

Thelma Dís og Ball State leika í WNIT mótinu

Thelmu Dís og Ball State tókst ekki að vinna sér sæti í Marsfárinu en liðið var valið til keppni í WNIT mótinu. Lið sem ná góðum árangri en ná ekki inn í NCAA úrslitakeppnina leika í þessu móti árlega.

Ball State fær Belmont Bruins í heimsókn komandi fimmtudag í fyrsta leik mótsins.

Fréttir
- Auglýsing -