07:00
{mosimage}
Hamar og Valur mættust í sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi þar sem Hamarskonur fóru með 72-63 sigur af hólmi og leiða því einvígið 1-0. Næsti leikur liðanna er á morgun, miðvikudaginn 4. mars, kl. 19:15 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda.
Torfi Magnússon gerði sér ferð í Hveragerði í gær og tók meðfylgjandi myndir. Fleiri myndir frá Torfa úr leik liðanna er hægt að sjá hér: http://www.flickr.com/photos/torfimagg/sets/72157614722843054/
{mosimage}
{mosimage}