spot_img
HomeFréttirStjarnan mætir Njarðvík í 32 liða úrslitum

Stjarnan mætir Njarðvík í 32 liða úrslitum

KKÍ og Vífilfell tilkynntu nú rétt í þessu að nýtt nafn á Bikarkeppni KKÍ verður Poweradebikarinn. Dregið var í forkeppni og svo í 32-liða úrslitum karla. Dregið verður í 16-liða úrslit kvenna og karla í næstu umferð.

 
Forkeppni: 2.deildar lið og B-lið (23. október-2.nóvember)
Álftanes – Víkingur Ólafsvík
Grindavík b – Tindastóll b
Valur b – KR b
Patrekur – Fram
Fjölnir b – Njarðvík b
ÍBV – Stál úlfur
 
32-liða úrslit Poweradebikarsins (5. -8. nóvember)
Grindavík b/Tindastóll b – KFÍ
Höttur – KR
Þór Ak – Grindavík
ÍBV/Stál úlfur – Haukar
Hekla – Ármann
Valur b/KR b – Fjölnir
ÍG – Skallagrímur
Stjarnan – Njarðvík
Laugdælir – Leiknir
Stjarnan b – Fjölnir b/Njarðvík b
Patrekur/Fram – Keflavík
Þór Þ – FSu
Álftanes/Víkingur Ó – Snæfell
Reynir S – Hamar
Breiðablik – Tindastóll
Valur – ÍR
 
Fréttir
- Auglýsing -