Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar langar að bæta við þjálfara í gott þjálfarateymi deildarinnar, til að þjálfa minnibolta 6-7 ára stúlkna og minnibolta 8-9 ára stúlkna.
Deildin hefur vaxið umtalsvert síðustu árin og þar á meðal hefur verið lögð mikil áhersla verið lögð á kvennastarfið og hefur góður fjöldi iðkenda náðst í flesta hópa. Deildin býður upp á frábæra vinnuaðstöðu, gott starfsumhverfi og öflugt barna- og unglingaráð.
Frekari upplýsingar veitir yfirþjálfari deildarinnar, Snorri Örn Arnaldsson í s: 618-4545 eða [email protected]. Umsóknir sendast á [email protected].