spot_img
HomeFréttirStjarnan, Fjölnir og Keflavík með flesta leikmenn í æfingahópum yngri landsliða

Stjarnan, Fjölnir og Keflavík með flesta leikmenn í æfingahópum yngri landsliða

Í gær var tilkynnt hvaða 30 leikmenn væru í æfingahópum undir 15, 16 og 18 ára landsliða, en þjálfarar hafa boðað þá til æfinga nú í desember.

Um er að ræða fyrstu æfingahópa liða fyrir næsta sumar 2022 en þá er stefnt að þátttöku í mótum fyrir öll lið auk U20 liða karla og kvenna sem valin verða í vor.

30 leikmanna æfingahópar undir 18 ára drengja og stúlkna eru hér

30 leikmanna æfingahópar undir 16 ára drengja og stúlkna eru hér

30 leikmanna æfingahópar undir 15 ára drengja og stúlkna eru hér

Hér fyrir neðan má sjá hvernig leikmenn æfingahópana dreifast á milli félafa, en Stjarnan er með flesta leikmenn bæði drengja og stúlkna 31 talsins, þar á eftir er Fjölnir með 20 og þá þriðju flestu er Keflavík með 16 leikmenn.

Fréttir
- Auglýsing -