Framundan í desember eru æfingar yngri landsliða. Þjálfarar landsliða U18 drengja og stúlkna hafa valið um 30 manna æfingahópa sína og boðað leikmenn til æfinga í desember. Um er að ræða fyrstu æfingahópa liða fyrir næsta sumar 2022 en þá er stefnt að þátttöku í mótum fyrir öll lið auk U20 liða karla og kvenna sem valin verða í vor.

Þjálfarar liðanna:
Sævaldur Bjarnason · U18 stúlkna
Israel Martin · U18 drengja

U18 stúlkna

Agnes Fjóla JónudóttirHaukar
Agnes María SvansdóttirKeflavík
Anna Lára VignisdóttirKeflavík
Auður HreinsdóttirÁrmann
Ása Lind WolframAþena
Bergdís Anna MagnúsdóttirFjölnir
Bergdís Lilja ÞorsteinsdóttirStjarnan
Dagbjört Gyða HálfdánardóttirHaukar
Elektra Mjöll KubrzenieckaAþena
Emma Hrönn HákonardóttirFjölnir
Emma Sóldís HjördísardóttirFjölnir
Gígja Rut GautadóttirÞór Þorlákshöfn
Gréta Proppé HjaltadóttirVestri
Heiður KarlsdóttirFjölnir
Hekla Eik NökkvadóttirGrindavík
Helga María JanusdóttirHamar
Hera Björk ArnardóttirStjarnan
Hildur Björk GunnsteinsdóttirÞór Þorlákshöfn
Ingigerður Sól HjartardóttirSnæfell
Ingunn Erla BjarnadóttirValur
Jana FalsdóttirHaukar
Katrín FriðriksdóttirFjölnir
Eva Wium ElíasdóttirÞór Akureyri
Lovísa Bylgja SverrisdóttirNjarðvík
Rannveig GuðmundsdóttirPaterna, Spáni
Rebekka Rut HjálmarsdóttirÍR
Sara Líf BoamaValur
Snæfríður Lillý ÁrnadóttirVestri
Stefanía Tera HansenFjölnir
Valdís Una GuðmannsdóttirHamar

U18 drengja

Almar Orri AtlasonKR
Arnar Freyr TandrasonBreiðablik
Aron Elvar DagssonBreiðablik
Aron Kristian JónssonStjarnan
Ágúst Goði KjartanssonUnibasket, Þýskalandi
Björgvin Hugi RagnarssonValur
Breki Rafn EiríkssonBreiðablik
Brynjar Kári GunnarssonFjölnir
Daníel Ágúst HalldórssonFjölnir
Elías Bjarki PálssonNjarðvík
Elvar Máni SímonarsonFjölnir
Friðrik Leó CurtisÍR
Garðar Kjartan NorðfjörðFjölnir
Guðmundur Aron JóhannessonFjölnir
Hallgrímur Árni ÞrastarsonKR
Haukur DavíðssonHamar
Hákon Helgi HallgrímssonBreiðablik
Hilmir ArnarsonFjölnir
Hringur KarlssonHrunamenn
Jóhannes ÓmarssonValur
Jónas Bjarki ReynissonÞór Þorlákshöfn
Karl Ísak BirgissonFjölnir
Karl Kristján SigurðarsonValur
Kristján Fannar IngólfssonStjarnan
Orri Már SvavarssonTindastóll
Róbert BirminghamBaskonia, Spáni
Sigurður Rúnar SigurðssonStjarnan
Sölvi OlasonBreiðablik
Tómas Valur ÞrastarsonÞór Þorlákshöfn
Týr Óskar PratikssonStjarnan
Veigar Örn SvavarssonTindastóll
Þórður Freyr JónssonÍA