Framundan í desember eru æfingar yngri landsliða. Þjálfarar landsliða U16 drengja og stúlkna hafa valið um 30 manna æfingahópa sína og boðað leikmenn til æfinga í desember. Um er að ræða fyrstu æfingahópa liða fyrir næsta sumar 2022 en þá er stefnt að þátttöku í mótum fyrir öll lið auk U20 liða karla og kvenna sem valin verða í vor.

Þjálfarar liðanna:

Hallgrímur Brynjólfsson · U16 stúlkna
Ágúst S. Björgvinsson · U16 drengja

U16 stúlkna

Aðalheiður Ella ÁsmundsdóttirSkallagrímur
Anna Katrín VíðisdóttirHrunamenn
Anna Margrét HermannsdóttirKR
Anna María MagnúsdóttirKR
Birta María AðalsteinsdóttirHaukar
Darina Andriivna KhomenskaAþena
Díana Björg GuðmundsdóttirAþena
Dzana CrnacNjarðvík
Elín BjarnadóttirNjarðvík
Elísabet Birgisdóttir Grindavík
Elma Finnlaug ÞorsteinsdóttirÍR
Erna Ósk SnorradóttirKeflavík
Fjóla Gerður GunnarsdóttirKR
Halldóra ÓskarsdóttirHaukar
Heiður HallgrímsdóttirHaukar
Hrafndís Lilja HalldórsdóttirStjarnan
Karólína HarðardóttirStjarnan
Klara Sólveig BjörgvinsdóttirTindastóll
Kolfinna Dís KristjánsdóttirSkallagrímur
Kristjana Mist LogadóttirStjarnan
Lilja Bergman TryggvadóttirKeflavík
Margrét Laufey ArnórsdóttirStjarnan
Mathilda Sóldís Svan HjördísardóttirFjölnir
Oddný Victoria L. EchegarayÍR
Ragnheiður L. SteindórsdóttirKeflavík
Sara Storm HafþórsdóttirGrindavík
Sunna HauksdóttirValur
Viktoría Lind KolbrúnardóttirSkallagrímur
Þóra AuðunsdóttirFjölnir

U16 drengja

Adam Son Thai HuynhÁrmann
Arnór Tristan HelgasonGrindavík
Atli Hrafn RóbertssonÍR
Ásmundur Múli ÁrmannssonStjarnan
Benedikt GuðmundssonStjarnan
Birgir Leifur IrvingErlent félag, Kanada
Birgir Leó HalldórssonSindri
Birkir Hrafn EyþórssonSelfoss
Birkir Máni DaðasonÍR
Birkir Máni SigurðarsonSelfoss
Eggert Aron J LevyHaukar
Erlendur BjörgvinssonSindri
Gabriel Aron SævarssonKeflavík
Gísli Steinn HjaltasonSelfoss
Hákon Hilmir ArnarssonÞór Akureyri
Helgi HjörleifssonÞór Akureyri
Jakob Máni MagnússonKeflavík
Jóhann Birkir EyjólfssonStjarnan
Kristján Elvar JónssonValur
Lars Erik BragasonKR
Lúkas Aron StefánssonÍR
Magnús Dagur SvanssonÍR
Mikael Snorri IngimarssonKR
Orri ÞrastarsonHaukar
Óskar Már JóhannssonStjarnan
Salvar Gauti IngibergssonNjarðvík
Sigurður Darri MagnússonSelfoss
Stefán Orri DavíðssonÍR
Tristan Máni MorthensSelfoss
Viktor Jónas LúðvíkssonStjarnan
Viktor Óli HaraldssonHöttur