spot_img
HomeFréttirSkráningu að ljúka í utandeild Breiðabliks

Skráningu að ljúka í utandeild Breiðabliks

 
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í utandeild Breiðabliks sem hefst í byrjun nóvember. Alls hafa 7 lið skráð sig og hefur skráningarfrestur verið framlengdur til föstudagsins 22. október
Einhverjar fyrirspurnir hafa verið með utandeild kvenna og mun Breiðablik að sjálfsögðu bjóða upp á keppni í utandeild kvenna fáist lið til þáttöku.
 
Hægt er að skrá sig hjá petur@getraunir.is  
Fréttir
- Auglýsing -