spot_img
HomeFréttirSkráning hafin í Gatorade körfuboltabúðir í N1 höllinni að Hlíðarenda

Skráning hafin í Gatorade körfuboltabúðir í N1 höllinni að Hlíðarenda

Elstu körfuboltabúðir á Íslandi eða síðan 2001 verða í júní eins og undanfarin ár frá mánudegi 9. júní til fimmtudags 12. júní næstkomandi en þær eru hugsaðar fyrir áhugasama körfuboltastráka og stelpur á aldrinum 11 til 18 ára.

Þessir krakkar fá hér tækifæri til þess að njóta handleiðslu færra þjálfara sem munu þjálfa í búðunum.

Gatorade körfuboltabúðir 2025:
Frá 9. Júní til 12. júní 17.00-20.30
11 til 18 ára stelpur og strákar
Verð 16.500 kr.

Skráning hefur verið mjög góð í ár eins og undanfarin ár og færri komist að en viljað síðust ár, því mikilvægt að skrá sig sem fyrst.

Skrá í Garotarde búðir hér

Frekar upplýsingar í tölvupósti: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -