Nú þegar nýtt ár er hafið er ljóst að þrjú lið eru heitust hérlendis um þessar mundir. Aðeins þessi þrjú lið eru taplaus í keppni meistaraflokka til þessa en þetta eru Skallagrímskonur í 1. deild kvenna, Njarðvík b í 2. deild karla og Laugdælir í 3. deild karla.
Svona fara meistaraflokkarnir inn í nýja árið:
Dominos-deild karla
Keflavík 9-2
KR 9-2
Dominos-deild kvenna
Haukar 10-1
1. deild karla
Valur 7-1
Fjölnir 7-1
1. deild kvenna
Skallagrímur 10-0
2. deild karla
Njarðvík b 7-0
3. deild karla
Laugadælir 5-0
Mynd úr safni/ Bára Dröfn