spot_img
HomeFréttirSkallagrímskonur heitasta lið landsins

Skallagrímskonur heitasta lið landsins

Nú þegar nýtt ár er hafið er ljóst að þrjú lið eru heitust hérlendis um þessar mundir. Aðeins þessi þrjú lið eru taplaus í keppni meistaraflokka til þessa en þetta eru Skallagrímskonur í 1. deild kvenna, Njarðvík b í 2. deild karla og Laugdælir í 3. deild karla.

Svona fara meistaraflokkarnir inn í nýja árið:

Dominos-deild karla
Keflavík 9-2
KR 9-2

Dominos-deild kvenna
Haukar 10-1

1. deild karla
Valur 7-1
Fjölnir 7-1

1. deild kvenna
Skallagrímur 10-0

2. deild karla
Njarðvík b 7-0

3. deild karla
Laugadælir 5-0

Mynd úr safni/ Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -