spot_img
HomeFréttirSilver: Ekki hvort, heldur hvenær NBA deildin kemur aftur til Seattle

Silver: Ekki hvort, heldur hvenær NBA deildin kemur aftur til Seattle

 

Framkvæmdarstjóri NBA deildarinnar, Adam Silver, sagði í viðtali á The Players Tribune við bakvörð Portland Trail Blazers CJ McCollum að það væri ekki spurning hvort deildin myndi stækka, heldur hvenær og að þá værinýtt lið til Seattle eitt af fyrstu kostunum. Eins og flestir vita vann lið Seattle Supersonics titilinn árið 1979, en var svo flutt til Oklahoma og varð City Thunder árið 2008.

 

Hérna er hægt að fylgjast með fréttaflutningi af endurkomu Supersonics til Seattle

 

 

Fréttir
- Auglýsing -