Ný stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks fyrir tímabilið 2011-12 var kjörin á aðalfundi deildarinnar 5. maí og er hún skipuð eftirtöldum aðilum:
Sigríður Jónína Helgadóttir, formaður
Vera Dögg Antonsdóttir, varaformaður
Helen Guðjónsdóttir, formaður unglingaráðs
Hákon Gunnarsson, ritari
Hildur Björg Aradóttir, gjaldkeri
Árni Þór Jónsson, meðstjórnandi
Sigurður Einarsson, varamaður
Ríkharður Oddsson, varamaður
Árni Árnason, varamaður