spot_img
HomeFréttirSigmundur dæmdi í Noregi

Sigmundur dæmdi í Noregi

6:01

{mosimage}

Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í gær fyrr leik Noregs og Bosníu Hersgóvínu í keppni um að komast upp í A deild í Evrópukeppni kvenna.

Bosnísku stúlkurnar sigruðu 65-61 og því von Norðmanna lítil að komast í A deild en seinni leikur liðanna fer fram í Bosníu Hersgóvínu á miðvikudag.

[email protected]

Mynd: Gunnar Freyr Steinsson

Fréttir
- Auglýsing -