Sex leikir á dagskrá fyrstu deilda í kvöld

Sex leikir fara fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Þór tekur á móti KR á Akureyri, Hrunamenn fá Ármann í heimsókn á Flúðir, Sindri og ÍR eigast við á Höfn, Þróttur mætir ÍA í Sandgerði og í Stykkishólmi tekur Snæfell á móti Fjölni í fyrstu deild karla.

Þá er einn leikur í fyrstu deild kvenna, þar sem Ármann tekur á móti ungmennaliði Keflavíkur.

Staðan í fyrstu deild karla

Staðan í fyrstu deild kvenna

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Þór Akureyri KR – kl. 19:15

Hrunamenn Ármann – kl. 19:15

Sindri ÍR – kl. 19:15

Þróttur ÍA – kl. 19:15

Snæfell Fjölnir – kl. 19:15

Fyrsta deild kvenna

Ármann Keflavík U – kl. 19:15