spot_img
HomeFréttirSenda Stólarnir lið Njarðvíkur í sumarfrí í kvöld?

Senda Stólarnir lið Njarðvíkur í sumarfrí í kvöld?

Tindastóll tekur á móti Njarðvík kl. 19:15 í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla.

Fyrir leikinn leiðir Tindastóll einvígið 2-1 og geta þeir því með sigri bókað miða sinn í úrslitin þar sem mótherjinn verður sigurvegari einvígis Vals og Þórs.

Leikur dagsins

Undanúrslit – Subway deild karla

Tindastóll Njarðvík – kl. 19:15

(Tindastóll leiðir einvígið 2-1)

Fréttir
- Auglýsing -