Á www.ruslid.blogspot.com er að finna athyglisverða grein um spádómana sem jafnan tröllríða öllu í upphafi allra tímabila. Ruslið hefur tekið sig til og nálgast þetta með meiri nákvæmni samkævmt aðferð sem kallast ,,Correlated Gaussian Method.“
,,Þessi aðferð hefur skilað þónokkuð nákvæmum spám fyrir NBA lið en þess ber þó að geta að 82 leikir gefa mun betra úrtak til könnunar en 22 leikir,“ er meðal þess sem fram kemur í greininni hjá Ruslinu sem nálgast má hér.