HomeFréttirRiquna Williams setur WNBA met með 51 stigi Fréttir Riquna Williams setur WNBA met með 51 stigi Hörður Tulinius September 9, 2013 FacebookTwitter Tulsa Shock leikmaðurinn Riquna Williams, sem er á sínu öðru ári í WNBA deildinni, setti stigamet í leik gegn San Antonio Silver Stars á dögunum. 51 stig og 17/28 eða 60,7% skotnýting. Þar af setti hún niður 8 þrista í 14 tilraunum. Share FacebookTwitter Fréttir Bónus deild kvenna Undanúrslit Bónus deildarinnar fara af stað í dag April 19, 2025 1. deild karla Ná Breiðablik og Fjölnir að jafna metin? April 19, 2025 Bónus deild kvenna Haiden aftur í Hólminn April 18, 2025 Your browser does not support the video tag. - Auglýsing -