Helgina 28.-29. janúar næstkomandi fer fram Póstmót Breiðabliks í Smáranum og Kórnum í Kópavogi. Mótið er ætlað börnum á aldrinum 6-11 ára og er leikið í sex aldursflokkum.
Skráning er hafin og stendur yfir til 20. janúar á [email protected]
Mynd/ [email protected] – Frá Póstmóti Breiðabliks 2011