spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaPétri Már fannst Vestri spila heimskan bolta undir lok leiksins gegn Álftanesi

Pétri Már fannst Vestri spila heimskan bolta undir lok leiksins gegn Álftanesi

Álftnesingar unnu Vestra í kvöld í Forsetahöllinni í leik sem menn vissu ekki hvort að yrði seinasti leikur tímabilsins í ljósi samkomubanns ríkisstjórnarinnar og frestanagleði KKÍ undanfarna daga. Leikurinn var í járnum allan tímann en góður lokakafli hjá heimaliðinu skilaði fimm stiga sigri, 81-76.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Már Sigurðsson, þjálfara Vestra, eftir leik í Forsetahöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -