Fjölnismenn tóku í kvöld á móti Skagamönnum í ÍA í Dalhúsum í Grafarvogi í kvöld.
Með sigri tryggði ÍA sér deildarmeistaratitilinn og sæti í Bónus deildinni á næsta tímabili.
ÍATV var á svæðinu og heyrði í Óskari Þorsteinssyni þjálfara, Birki Guðjónssyni formanni og Styrmi Jónassyni leikmanni eftir leik í Dalhúsum.