Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Makedóníu. Í dag sigruðu þær Noreg í umspili um sæti 19-20 á mótinu og hafnaði Ísland því í 19. sæti mótsins. Við heyrðum Ólöfu Óladóttur og Jóhönnu Pálsdóttur eftir leik í dag.
Mynd / FIBA
Viðtal / Auður Íris Ólafsdóttir