Grindavík lagði KR í kvöld í 20. umferð Dominos deildar karla, 83-85. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum með 20, en vegna innbyrðisstöðu er KR í 4. sætinu á meðan að Grindavík eru sæti neðar.
Karfan spjallaði við Ólaf Ólafsson, leikmann Grindavíkur, eftir að hann setti sigurkörfuna frá miðju í Vesturbænum.