spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÓlafur Jónas sagði það hafa verið eitt af markmiðum Vals í vetur...

Ólafur Jónas sagði það hafa verið eitt af markmiðum Vals í vetur að vinna deildarmeistaratitilinn “Kemur í ljós hvort það náist eða ekki”

Íslandsmeistarar Vals lögðu bikarmeistara Hauka í kvöld í Subway deild kvenna, 73-65. Eftir leikinn er Valur í 2. sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Haukar eru sæti neðar með 28 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -