Haukar lögðu Íslandsmeistara Vals í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna, 73-80. Leikurinn sá þriðji sem Haukar vinna, sem með sigrinum sópa Val í sumarfrí.
Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.