Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Oklahoma City Thunder tóku á móti LA Lakers og skelltu gestum sínum 122-105. Boston vann útisigur í Philadelphia og þá gerðu liðsmenn Denver góða ferð til Sacramento.
Oklahoma 122-105 LA Lakers
Russell Westbrook fór mikinn í liði OKC með 37 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Kevin Durant bætti svo við 26 stigum, 9 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Lakers var Kobe Bryant svo með 30 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar. Oklahoma töpuðu aðeins tveimur boltum í leiknum og jöfnuðu þar með NBA metið yfir fæsta tapaða bolta í leik.
Tilþrif næturinnar:
Úrslit næturinnar:
FINAL
7:00 PM ET
BOS
109
PHI
101
26 | 27 | 26 | 30 |
|
|
|
|
23 | 23 | 28 | 27 |
109 |
101 |
BOS | PHI | |||
---|---|---|---|---|
P | Bradley | 22 | Young | 19 |
R | Pierce | 11 | Young | 10 |
A | Pierce | 7 | Holiday | 10 |