spot_img
HomeFréttirNorðurlandamótið hefst í dag

Norðurlandamótið hefst í dag

Í dag hefst Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliðanna en íslensku liðin héldu af stað til Svíþjóðar í morgun. U18 ára kvennaliðið ríður á vaðið fyrir Íslands hönd er liðið mætir Eistum kl. 17:00 að staðartíma eða kl. 15:00 að íslenskum tíma. Í dag er leikið gegn Eistum sem á síðasta ári komu inn í fyrsta sinn á Norðurlandamótið.
 
 
Breytingin sem orðið hefur á NM er sú að Norðurlandameistari er krýndur strax að lokinni riðlakeppni þar sem fjölgað hefur í riðlunum, ekki eru leiknir úrslitaleikir.
 
Leikjadagskrá dagsins á NM
(leiktími að staðartíma í Svíþjóð)
 
U18 kvenna Ísland-Eistland kl. 17:00
U16 karla Ísland-Eistland 19:00
U18 karla Ísland-Eistland 19:00
U16 kvenna Ísland-Eistland 21:00
 

  
Fréttir
- Auglýsing -