11:30
{mosimage}
Nóg verður um að vera í NBA deildinni nótt en alls fara 11 leikir fram í kvöld. San Antonio Spurs taka á móti Orlando Magic og hefst leikurinn kl. 01:00 í beinni útsendingu á NBA TV. Á sama tíma á SÝN í nótt hefst svo stórleikur Miami Heat og Detroit Pistons. Körufknattleiksunnendur ættu því að hafa nóg fyrir stafni í nótt enda mikið um að vera í NBA deildinni.
Aðrir leikir kvöldsins:
Raptors-Bucks
Sixers-Grizzlies
Wizards-Hawks
Knicks-Warriors
Timberwolves-Jazz
Bulls-Hornets
Suns-Pacers
Nuggets-Rockets
Lakers-Kings