09:20
{mosimage}
(Raja Bell)
Fimm leikir fóru fram í nótt á undirbúningstímabili NBA deildarinnar þar sem viðureign Phoenix Suns og Utah Jazz var í beinni útsendingu á NBA TV. Skemmst er frá því að segja að Suns skelltu Jazz 124-101.
Raja Bell var stigahæstur hjá Suns með 24 stig en næstur honum var Leandro Barbosa með 20 stig. Hjá Jazz var Paul Millsap með 16 stig og Ronnie Brewer gerði 15 stig.
Aðrir leikir næturinnar:
Charlotte 96-86 New Jersey
Memphis 101-93 Minnesota
New Orleans 104-117 Indiana
Golden State 107-88 Zalgiris Kaunas