spot_img
HomeFréttirNaumt tap Malaga gegn Tel Aviv

Naumt tap Malaga gegn Tel Aviv

 Unicaja Malaga tapaði öðrum leik sínum í röð í Euroleague og nú gegn feiknar sterku liði Maccabi Tel Aviv frá Ísrael.  Gestirnir frá Ísrael settu tóninn strax í fyrsta fjórðung þar sem þeir leiddu með 8 stigum og höfðu í raun haldir á sínu forskoti allt til loka leiks.  Sem fyrr er Jón Arnór Stefánsson enn meiddur og lék ekki með liði Malaga en þetta er fjórði leikurinn sem hann missir af og þrír af þeim hafa tapast. 
 
Ryan Toolson og Will Thomas voru stigahæstir Malaga með 16 stig hvor. 
 
Staðan eftir kvöldið í riðili B
 
Fréttir
- Auglýsing -