Í gærkvöldi komst Grindavík inn í undanúrslit Domino´s deildar karla með öruggum sigri á Skallagrím. Njarðvík tryggði sér oddaleik í Stykkishólmi á Skírdag er þeir lögðu Hólmara í Ljónagryfjunni. Ljósmyndarar Karfan.is létu sig ekki vanta á þessa toppslagi.