spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Valssigur í Vodafonehöllinni

Myndasafn: Valssigur í Vodafonehöllinni

Valskonur unnu langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi. Lögðu þær Fjölni sem nú hefur tapað sex deildarleikjum í röð. Með sigrinum er Valur í 6. sæti deildarinnar með 6 stig en Fjölnir og Hamar eru á botninum með 4 stig.
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -