spot_img
HomeFréttirMögnuð helgi framundan á SportTV: Euroleague í boði Securitas

Mögnuð helgi framundan á SportTV: Euroleague í boði Securitas

 
Það vantar ekkert upp á veisluna sem haldin verður á SportTV.is um helgina. Úrslitahelgin í Evrópudeildinni í körfubolta í boði Securitas þar sem fjögur bestu lið álfunnar eigast við verður leikin í dag og á sunnudag.
Evrópudeildin í körfubolta er í boði Securtias en dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Föstudagur 6. maí:
16:00 Panathinaikos – Montepaschi Siena Evrópudeildin undanúrslit
19:00 Maccabi Electra – Real Madrid Evróudeildin undanúrslit
 
Sunnudagur 8. maí:
11:30 Evrópudeildin leikur um þriðja sæti
14:30 Evrópudeildin úrslitaleikur
 
Við viljum vekja athygli á því að ekki er hægt að horfa á Evróudeildina í körfubolta á SportTV.is nema tölvan sé staðsett á Íslandi. Lokað er fyrir útlönd vegna sýningaréttar.
Fréttir
- Auglýsing -