spot_img
HomeFréttirMartin er að koma aftur inn í íslenska liðið eftir að hafa...

Martin er að koma aftur inn í íslenska liðið eftir að hafa verið frá síðasta árið “Mér líður vel”

Verkefni sumarsins hjá karlalandsliði eru handan við hornið, en liðið fer í æfingaferð til Ungverjalands í lok júlí þar sem leikið verður gegn heimamönnum og Ísrael vináttulandsleiki og svo heldur liðið 10. ágúst á FIBA Olympic Pre-Qualifiers mótið í Tyrklandi sem er fyrsta umferð að undankeppni ÓL 2024 fyrir Evrópuliðin.

Hérna er íslenski hópurinn

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í Forsetahöllinni fyrr í dag og spjallaði við Martin Hermannsson leikmann þeirra um verkefnið, en Martin er að koma aftur inn í hópinn eftir að hafa jafnað sig á meiðslum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -