spot_img
HomeFréttirMarín Laufey Íþróttamaður Hamars 2012

Marín Laufey Íþróttamaður Hamars 2012

Körfuknattleikskonan Marín Laufey Davíðsdóttir var um helgina útnefnd íþróttamaður Hamars fyrir árið 2012. Marín er einni körfuknattleiksmaður Hamars fyrir síðasta ár, lykilleikmaður í meistaraflokki kvenna sem trónir á toppi 1. deildar og liðsmaður í U18 ára landsliði Íslands.
 
Valið fór fram á aðalfundi Hamars um helgina en einnig var bryddað upp á þeirri nýbreytni að velja sjálfboðaliða ársins en sá heitir Arnar Geir Helgason og hefur til fjölda ára starfað sem ritari á körfuboltaleikjum í hveragerði.
 
Myndir/ Á efri myndinni er Marín Laufey en Arnar á þeirri neðri.
  
Fréttir
- Auglýsing -