spot_img
HomeFréttirMalaga byrjar á sigri

Malaga byrjar á sigri

 Unicaja Malaga byrjar ACB deildina vel og vann “skildu sigur” gegn nýliðum Morabanc Andorra í gær 96:71.  Þrátt fyrir stórsigur þá náðu Andorra menn að halda ágætlega í við lið Malaga eða allt þar til í síðasta fjórðung þar sem heimamenn stungu af.  Jón Arnór þreytti frumraun sína með Malaga í gær, fékk úr tæpum 10 mínútum að moða og setti niður 4 stig á þeim. Framherjinn Fran Vazquez var stigahæstur Malaga með 20 stig. 
 
Þess má geta að fyrrum félagar Jóns í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á heimavelli gegn Joventut.
Fréttir
- Auglýsing -