spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMætir aftur í Fjósið

Mætir aftur í Fjósið

Skallagrímur hefur á nýjan leik samið við Milorad Sedlarevic um að leika með liðinu á komandi tímabili í fyrstu deild karla.

Milorad er 34 ára 197 cm hár framherji sem síðast lék fyrir Skallagrím fyrir tveimur árum, en hann hefur leikið fyrir Sindra síðustu tvö tímabil en ásamt því hefur hann spilað fyrir félög í Slóvakíu, Kanada, Þýskalandi, Ítalíu og Bosníu.

Fréttir
- Auglýsing -