Lykilleikmaður 17. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Stjörnunnar, Hlynur Bæringsson.
Í þrettánda sigurleik Stjörnunnar í röð, sem kom gegn Grindavík á mánudagkvöldið, var Hlynur besti leikmaður beggja enda vallarins. Á rúmum 28 mínútum spiluðum skilaði hann 16 stigum, 13 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Þá var hann með 86% skotnýtingu fyrir innan þriggja stiga línuna, skilaði 28 framlagsstigum í ehildina í leiknum.
- umferð – Dominykas Milka (Keflavík)
- umferð – Viktor Lee Moses (Fjölnir)
- umferð – Georgi Boyanov (ÍR)
- umferð – Ólafur Ólafsson (Grindavík)
- umferð – Jamal K Olasawere (Grindavík)
- umferð – Ægir Þór Steinarsson (Stjarnan)
- umferð – Marko Bakovic (Þór)
- umferð – Nikolas Tomsick (Stjarnan)
- umferð – Hörður Axel Vilhjálmsson (Keflavík)
- umferð – Halldór Garðar Hermannsson (Þór)
- umferð – Hansel Atencia (Þór Akureyri)
- umferð – Pavel Ermolinskij (Valur)
- umferð – Urald King (Stjarnan)
- umferð – Khalil Ullah Ahmad (Keflavík)
- umferð – Austin Magnus Bracey (Valur)
- umferð – Kári Jónsson (Haukar)
- umferð – Hlynur Bæringsson (Stjarnan)