Tobin Carberry var í ham þegar Höttur vann sinn fyrsta úrvalsdeildarsigur á tíambilinu með því að leggja Njarðvík að velli í 12. umferð deildarinnar. Tobin Carberry fór hamförum í leiknum, setti upp magnaðar tölur og átti tilþrif tímabilsins til þessa. Tobin Carberry er því Lykil-maður 12. umferðar.
Sú stattlína:
12 | *Tobin Carberry | 40:00 | 9/16 | 56% | 3/6 | 50% | 12/22 | 55% | 13/17 | 76% | 6 | 6 | 6 | 11 | 4 | 6 | 1 | 40 | 7 | 40 |