spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLuka Kraljic til Hornafjarðar

Luka Kraljic til Hornafjarðar

Sindri hefur samið við Luka Kraljic fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Luka er 24 ára, 206cm serbneskur framherji sem kemur til Sindra frá Austurríki, en ásamt því að hafa leikið þar hefur hann einnig verið á mála hjá liðum á Spáni, Írlandi, Svíþjóð og heimalandinu Serbíu.

Von er á Luka til Hafnar í byrjun september og bjóðum við hann velkominn í hópinn.

Fréttir
- Auglýsing -