spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLucien áfram á Akranesi

Lucien áfram á Akranesi

ÍA hefur framlengt samningi sínum við Lucien Christofis fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Lucien er 27 ára bakvörður sem upphaflega kom til ÍA tímabilið 2021-22, en á síðasta tímabili skilaði hann 14 stigum, 5 fráköstum og 5 stoðsendingum á 32 mínútum spiluðum að meðaltali í 27 leikjum fyrir félagið.

Fréttir
- Auglýsing -