Ísland leikur í dag lokaleik sinn í undankeppni Evrópumeistaramótsins en lokakeppnin sjálf fer fram í Slóveníu á næsta ári. Íslenska liðið mætir Eistum ytra og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma eða kl. 18:00 að staðartíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á aukarás RÚV.
Allir 12 leikmenn liðsins fóru með þ.m.t. Pavel Ermolinskij sem gat ekki klárað síðasta leik vegna meiðsla. Ákvörðun um þátttöku hans í leiknum verður tekin þegar nær dregur leiknum.
Staðan í riðli Íslands
Rank | Team | P | W | L | P for | P ag | Goal avg. | Points |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Montenegro | 9 | 9 | 0 | 734 | 649 | 1.131 | 18 |
2. | Israel | 9 | 6 | 3 | 794 | 668 | 1.189 | 15 |
3. | Serbia | 9 | 5 | 4 | 763 | 654 | 1.167 | 14 |
4. | Estonia | 9 | 5 | 4 | 688 | 703 | 0.979 | 14 |
5. | Iceland | 9 | 1 | 8 | 685 | 840 | 0.815 | 10 |
6. | Slovak Republic | 9 | 1 |
Fréttir |