spot_img
HomeFréttirLíf og fjör í Fjárhúsinu í kvöld

Líf og fjör í Fjárhúsinu í kvöld

14:03

{mosimage}

Það verður húllumhæ í Fjárhúsinu í Stykkishólmi í kvöld þegar Snæfellsstúlkur taka á móti Fjölnisstúlkum í botnslag Iceland Express deildarinnar. Nýr bandarískur leikmðuar, Kristen Green, leikur sinn fyrsta heimaleik og þá verður boðið upp á lay-up keppni milli fyrrverandi leikmanna kvennaliðs Snæfells og þá verður Bónusskotið á sínum stað þar sem hægt er að vinna 20 þús króna úttekt í Bónus.

Það er því um að gera fyrir fólk að drífa sig í Fjárhúsinu í kvöld.

[email protected]

Mynd: Símon Hjaltalín

Fréttir
- Auglýsing -